Þann 30. september kl. 17.00 verður málþingið “Frá upphafi til enda – plastnotkun í íslenskri matvælaframleiðslu” haldið í Veröld – Húsi Vigdísar. Rætt verður um þær áskoranir sem framleiðendur, seljendur, neytendur og móttökuaðilar sorps standa frammi fyrir með að minnka plastið og hvaða tækifæri eru til staðar til að gera betur. Vegna aðstæðna í þjóðfélaginu verður viðburðurinn lokaður en við hvetjum alla til að fylgjast með málþinginu í streymi hér: https://www.youtube.com/user/HIvarp/live Dagskrá: Sunna Gunnars Marteinsdóttir, samskiptastjóri MS Kristín Linda Sveinsdóttir, markaðsstjóri Sölufélags garðyrkjumanna Þóra Þórisdóttir, framkvæmdastjóri Nándarinnar Þóra Margrét Þorgeirsdóttir, neytandi minnasorp.com Gyða S. Björnsdóttir, sérfræðingur í sjálfbærni hjá SORPU […]
Read More