Veröld – Hús Vigdísar15. september kl. 17.00 Verið velkomin á afhendingu Bláskeljarinnar og málþingið „Plastvandinn – Reddast þetta?“ í boði Plastlauss september og Umhverfisstofnunar. Dagskrá: 17.00Opnunarávarp Natalie Ouellette, formanns Plastlauss september Bláskelin Fulltrúi dómnefndar Sigríður Mogensen kynnir Bláskelina sem er viðurkenning fyrir framúrskarandi plastlausa lausn sem stuðlar að minni plastnotkun og plastúrgangi í samfélaginu.Umhverfis,- orku- og loftslagsráðherra Guðlaugur Þór Þórðarson fer yfir plastmálefnin og afhendir vinningshafa Bláskelina 2022. Málþing. Brautryðjendur og sérfræðingar frá fyrirtækjum, háskólasamfélaginu, félagasamtökum og stjórnvöldum munu ræða viðbrögð við plastmengun og hvernig við getum unnið saman. Umræðustjóri pallborðs:Eliza Reid, forsetafrú Þátttakendur í pallborði:_Anna C W de Matos, […]
Read More