Press Enter / Return to begin your search.

Veljum okkur verkefni úr listanum, eitt eða fleiri og tökum áskoruninni #plastlaus:

Hvað þurfum við að forðast? Hvað getum við gert? Tjékk!
Henda plasti í almennt rusl. Skila öllu plasti í endurvinnslu.
Ávexti og grænmeti sem pakkað er í plast. Velja ávexti og grænmeti í lausu og koma með fjölnota poka undir það ef þarf.
Plastpoka. Nota margnota poka, pappakassa, bakpoka eða önnur margnota ílát.
Snyrtivörur með plastögnum. Forðast vörur með „poly…“ í innihaldslýsingunni. Nota smáforritið Beat the Microbead.
Hreinsiefni í plastumbúðum. Velja sápur og þvottaefni í pappaumbúðum. Búa til eigið. Kaupa sápustykki í stað brúsa.
Þurrvörur í plastumbúðum. Velja þurrvörur (pasta, rúsínur) í pappaumbúðum eða fara með eigið ílát ef hægt er.
Kjöt og fisk í plastumbúðum. Fara í fiskbúð/kjötbúð sem pakkar í pappa eða býður upp á að setja í ílát að heiman.
Rör í drykkjum. Afþakka rör.
Plastglös undir drykki á kaffihúsum/veitingastöðum. Koma með margnota mál að heiman eða drekka drykkinn í bolla á staðnum. Sleppa plastlokinu.
Gos í plastflöskum. Nota gosvélar. Minnka gosdrykkjuna.
Plastpoka í ruslafötur. Nota dagblöð í stað plastpokans. Með því að safna matarleifum í moltukassa er hægt að losna við alla bleytu úr ruslinu og ruslafatan verður þrifaleg og fín.
Hundaskít í plastpokum. Nota maíspoka eða dagblöð.
Rusl sem endar á götunum s.s. blöðrur, sígaretturstubbar. Halda fast í blöðrurnar svo þær berist ekki út á sjó. Gæta þess að stubbarnir fari í ruslið en ekki á götuna.
Plastrusl sem fýkur um göturnar. Týna það upp og setja það í endurvinnslutunnu.
Plastpokarúllur og plastfilmur. Pakka nesti, afgöngum og öðru í margnota box.

Ég ætla að taka þátt – hve lengi / hve oft?

  • 1 dag
  • 1 viku
  • Allan september
  • Ég ætla að byrja núna til frambúðar

Taktu skrefið

Taktu þátt í Plastlausum september og minnkaðu einnota plastnotkun í einn mánuð með það að markmiði að draga úr henni til frambúðar.
Netföng verða ekki afhent þriðja aðila en verða mögulega notuð fyrir fréttabréf tengd Plastlausum september í framtíðinni. Fréttabréf verða ekki fleiri en tvö á ári.

Skráðu þig

Takk fyrir að taka þátt í umhverfisátakinu plastlaus september. Athugaðu að þú færð sendan póst til að staðfesta skráninguna á tölvupóstfangið þitt.

**undirskriftin þin**

976 undirskriftir

Deildu átakinu meðal vina:

   

Instagram has returned invalid data.

Instagram @ plastlausseptember