Press Enter / Return to begin your search.

Hér á síðunni má finna hlekki á verkfæri til að hlaða niður og á frekari fræðslu sem gætu reynst einstaklingum og heimilum vel til að minnka plastið.

Veggspjöld sem prenta má út og hengja upp

Fyrsta spjaldið sýnir 30 mismunandi leiðir til að minnka plast í umhverfinu. Annað spjaldið sýnir 10 mismunandi leiðir fyrir börn. Síðasta spjaldið er svo hægt að fylla út með markmiðum fyrir mánuðinn og prenta svo út. Einnig er hægt að prenta það óútfyllt út og handskrifa svo inn á það.

Hér á eftir fylgja flýtileiðir á nánari upplýsingar um ýmsar leiðir sem má prófa við að minnka plastið:

Ertu með ábendingu eða spurningar? Taktu þátt í umræðuhópnum um Plastlausan september á Facebook eða sendu okkur tölvupóst.