Press Enter / Return to begin your search.

Við trúum að þekking sé forsenda framþróunar. Hér í flokknum fræðumst er að finna svör við mikilvægum spurning auk greinargóðra heimilda. Ef þú finnur ekki það sem þú leitar að geturðu spurt á samfélagsmiðlunum okkar:

Facebook Page | Facebook Group | Instagram | Snapchat: plastlaussept 

Hvað er plast?

Byrjað var að framleiða plast þegar tæknin til þess var uppgötvuð upp úr aldamótunum 1900 og fjöldaframleiðsla á plasti hófst…

Hvað er örplast?

https://youtu.be/L6f5elyc8AI Örplast eru plastagnir sem eru minni en 5 mm í þvermál og sjást oftast ekki með berum augum. Örplast…

Er plast alslæmt?

Plast kemur við sögu í daglegu lífi og finnst t.d. í öryggisbúnaði; barnabílstólar, hjálmar og öryggisgleraugu og í mörgum hlutum…

Endurvinnsla

Af hverju ætti ég að flokka plast Plast brotnar ekki niður í náttúrunni þannig að það verði aftur að jarðvegi…

Áhugaverðir tenglar

Saman gegn sóun, fróðleikur og góð ráð til að minnka plastið – samangegnsoun.is/plast Náttúran – www.natturan.is Hvatinn  – www.hvatinn.is Loftslag.is – orsakir,…