Press Enter / Return to begin your search.

Fræðsla

Frá upphafi hefur Plastlaus september staðið fyrir endurgjaldslausri fræðslu í skólum en misjafnt hefur verið hvernig það hefur verið útfært á milli ára. Ákveðið hefur verið að setja fókus á að útbúa áreiðanlegt, aðgengilegt og myndrænt fræðsluefni sem  vonandi nýtist sem flestum áhugasömum nemendum á öllum skólastigum um allt land. Efnið er aðgengilegt heimasíðu plastlaus septembers á íslensku, ensku og pólsku á heimasíðu okkar. Einnig er mikið efni að finna á samfélagsmiðlum Plastlauss septembers; Facebook “like” síðunni, í umræðuhóp á Facebook (plastlaus september – umræðuhópur) og síðast en ekki síst á Instagram. Skólar um allt land eru að gera áhugaverð […]

Read More

Samstarf

Eitt af aðalmarkmiðum Plastlauss septembers er að draga úr neyslu og þess vegna höfum við eftirfarandi viðmið um samstarf og hvernig nota má nafn átaksins: Átakið er ekki í samstarfi við fyrirtæki um gjafaleiki eða auglýsingar. Við óskum eftir því að vera ekki merkt  eða “tögguð” í slíkum leikjum. √ “Í tilefni af plastlausum september ætlum við að hafa gjafaleik.” eða “Í tilefni af átaksmánuðinum september um minni plastnotkun erum við með gjafaleik.” × “í samstarfi við Plastlausan september erum við með gjafaleik.”   Ekki má nota vörumerki (logo) okkar án leyfis. Við bendum á efni á heimasíðu okkar sem […]

Read More

Um átakið

Plastlaus september er árvekniátak. Tilgangur verkefnisins er að vekja fólk til umhugsunar um plastnotkun og þann plastúrgang sem fellur til dagsdaglega og leita leiða til að minnka plastnotkun.

Read More

Aðstandendur

Verkefnið er grasrótarverkefni, en að því standa tólf konur með ólíkan bakgrunn, menntun og reynslu af atvinnulífinu.

Read More
Instagram has returned invalid data.

Instagram @ plastlausseptember