Hér fyrir neðan má finna upplýsingar og leiðbeiningar um notkun efnis á vef Plastlauss septembers. Ásamt fjölmiðlapakka átaksins og upplýsingum um tengiliði þess 2022. Notkun á efni vefsins Öllum eru heimilt að nýta sér upplýsingar á vefnum til fræðslu. Nýtir þú efni af vefnum ertu vinsamlegast beðin(n) um að geta heimilda. Ef einhverjar spurningar varðandi efni vefsins vakna hafðu samband með því að senda póst á info@plastlausseptember.is Merki Finna má merki Plastlauss septembers hér: PDF og PNG EKKI má nota merkið án okkar leyfis. Leiðbeiningar um samstarf og hvernig nota má nafn átaksins má finna hér fyrir neðan. Samstarf Átakið […]
Read More
Samstarfs- og styrktaraðilar
Aðstandendur árvekniátaksins Plastlaus september 2019, þakka samstarfs- og styrktaraðilum margháttaðan stuðning
Read MoreFræðsla
Frá upphafi hefur Plastlaus september staðið fyrir endurgjaldslausri fræðslu í skólum en misjafnt hefur verið hvernig það hefur verið útfært á milli ára. Ákveðið hefur verið að setja fókus á að útbúa áreiðanlegt, aðgengilegt og myndrænt fræðsluefni sem vonandi nýtist sem flestum áhugasömum nemendum á öllum skólastigum um allt land. Efnið er aðgengilegt heimasíðu plastlaus septembers á íslensku, ensku og pólsku á heimasíðu okkar. Einnig er mikið efni að finna á samfélagsmiðlum Plastlauss septembers; Facebook “like” síðunni, í umræðuhóp á Facebook (plastlaus september – umræðuhópur) og síðast en ekki síst á Instagram. Skólar um allt land eru að gera áhugaverð […]
Read More

Aðstandendur
Verkefnið er grasrótarverkefni, en að því standa tólf konur með ólíkan bakgrunn, menntun og reynslu af atvinnulífinu.
Read More