Frá upphafi hefur Plastlaus september staðið fyrir endurgjaldslausri fræðslu í skólum en misjafnt hefur verið hvernig það hefur verið útfært á milli ára. Ákveðið hefur verið að setja fókus á að útbúa áreiðanlegt, aðgengilegt og myndrænt fræðsluefni sem vonandi nýtist sem flestum áhugasömum nemendum á öllum skólastigum um allt land. Efnið er aðgengilegt heimasíðu plastlaus septembers á íslensku, ensku og pólsku á heimasíðu okkar. Einnig er mikið efni að finna á samfélagsmiðlum Plastlauss septembers; Facebook “like” síðunni, í umræðuhóp á Facebook (plastlaus september – umræðuhópur) og síðast en ekki síst á Instagram. Skólar um allt land eru að gera áhugaverð […]
Read MoreSamstarf
Eitt af aðalmarkmiðum Plastlauss septembers er að draga úr neyslu og þess vegna höfum við eftirfarandi viðmið um samstarf og hvernig nota má nafn átaksins: Átakið er ekki í samstarfi við fyrirtæki um gjafaleiki eða auglýsingar. Við óskum eftir því að vera ekki merkt eða “tögguð” í slíkum leikjum. √ “Í tilefni af plastlausum september ætlum við að hafa gjafaleik.” eða “Í tilefni af átaksmánuðinum september um minni plastnotkun erum við með gjafaleik.” × “í samstarfi við Plastlausan september erum við með gjafaleik.” Ekki má nota vörumerki (logo) okkar án leyfis. Við bendum á efni á heimasíðu okkar sem […]
Read More

Samstarfs- og styrktaraðilar
Aðstandendur árvekniátaksins Plastlaus september 2019, þakka samstarfs- og styrktaraðilum margháttaðan stuðning
Read More
Aðstandendur
Verkefnið er grasrótarverkefni, en að því standa tólf konur með ólíkan bakgrunn, menntun og reynslu af atvinnulífinu.
Read More