Listi fyrir jólasveininn með hugmyndum að umhverfisvænni gjöfum í skóinn: Hugmyndir um umhverfisvænni gjafir í skóinn (1)
Read MoreMundu eftir margnota pokanum!

Nýjustu færslurFræðsla, fréttir og fleira

Plastlaus september mælir með!
Akureyri, Eyrarbakki, Egilsstaðir, Ísafjörður, Reykjanesbær, Reykjanes, Reykjavík – Kynntu þér úrval viðburða um allt land sem Plastlaus september mælir með!
Read More
Opnunarhátíð Ráðhúsi Reykjavíkur, 1. september 2019 – Markaður, Erindi, fræðsla
Þann 1. september n.k. mun árvekniátakið Plastlaus september hefjast með opnunarhátíð í Ráðhúsi Reykjavíkur frá kl. 12-16. Í salnum verður markaður með plastlausar vörur auk kynningarbása þar sem hægt er að fá hugmyndir og fræðast. Klukkan 12 mun Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra setja átakið og afhenda Bláskelina, nýja viðurkenningu fyrir plastlausa lausn. Einnig verða fræðsluerindi: Margrét Hugadóttir frá Landvernd og Björn Steinar og Brynjólfur frá Plastplani.
Read More