Það getur verið áskorun að finna gjafir sem innihalda ekki plast en hér eru nokkur ráð. Að gefa Veljum leikföng og aðrar gjafir úr tré eða taui frekar en úr plasti (ekki flísefni heldur). Veljum upplifun s.s. bíómiða, leikhúsmiða eða inneign á veitingastað. Gefum bók (notaða eða nýja sem ekki er í plasti). Gefum mat af ýmsu tagi (súrsað grænmeti í krukku, góðan ost eða kæfu). Búum til gjafir (sápu, sultu, smákökur). Gefum blóm (ekki láta pakka þeim í plast). Notum band eða garn í stað límbands þegar við pökkum gjöfinni inn. Einnig er hægt að fá plastlaus límbönd. Endurnýtum […]
Read More