Press Enter / Return to begin your search.

Í baráttunni gegn plastmengun eru helstu verkfærin kauphegðun okkar, atkvæði og að við látum í okkur heyra. Við getum öll gert breytingar í okkar daglega lífi en það nægir ekki að ábyrgðin sé eingöngu lögð á einstaklinginn. Látum fyrirtæki, stjórnvöld og félagasamtök vita að við ætlumst til þess að þau axli ábyrgð og krefjumst breytinga með því að nota sniðmátin hér að neðan fyrir tölvupósta og samfélagsmiðla. Láttu í þér heyra!

Tölvupóstur:

Fyrirtæki

Efni: Áhyggjur af plastmengun

Til þess er málið varðar.
Ég er viðskiptavinur sem hefur áhyggjur af örplasti í íslenskri náttúru og hefði áhuga á að vita hvað fyrirtækið ykkar gerir til að takmarka plastmengun. 

Ég vona að þetta verði til þess að hefja umræðu um hvernig þið komið á breytingum.

Kær kveðja,
NAFNIÐ ÞITT

Stjórnvöld

Efni: Áhyggjur af plastmengun

Til þess er málið varðar.
Ég hef áhyggjur af örplasti í íslenskri náttúru og hefði áhuga á að vita hvað þið hjá stofnuninni gerið til að takmarka plastmengun.

Ég vona að þetta verði til þess að hefja umræðu um hvernig þið komið á breytingum.

Kær kveðja,
NAFNIÐ ÞITT

Félagasamtök

Efni: Áhyggjur af plastmengun

Til þess er málið varðar
Ég hef áhyggjur af örplasti í íslenskri náttúru og hefði áhuga á að vita hvað samtökin gera til þess að takmarka plastmengun.

Ég vona að þetta verði til þess að hefja umræðu um hvernig þið komið á breytingum.

Kær kveðja,
NAFNIÐ ÞITT

Samfélagsmiðlar:

Fyrirtæki

@fyrirtækið! Ég er viðskiptavinur sem hefur áhyggjur af örplasti í íslenskri náttúru og hefði áhuga á að vita hvað þið gerið til að takmarka plastmengun. #plastlausseptember

Stjórnvöld

@stofnunin! Ég hef áhyggjur af örplasti í íslenskri náttúru og hefði áhuga á að vita hvað þið hjá gerið til að takmarka plastmengun. #plastlausseptember

Félagasamtök

@félagasamtökin! Ég hef áhyggjur af örplasti í íslenskri náttúru og hefði áhuga á að vita hvað samtökin gera til þess að takmarka plastmengun. #plastlausseptember

Hrósum því sem vel er gert!

Við viljum einnig hrósa fyrirtækjum, stjórnvöldum og félagasamtökum sem eru að gera vel í baráttunni við plastvandann!

Hægt er að nota sniðmátin hér að neðan, bara afrita, líma og senda eða senda texta frá eigin brjósti. Það sem skiptir máli er að við hrósum því sem vel er gert!

Tölvupóstur:

Fyrirtæki

Efni: Vel gert!

Til þess er málið varðar.
Ég er viðskiptavinur sem kann vel að meta ykkar framtak í að draga úr plastmengun á Íslandi. Ég mun því halda áfram að verða tryggur viðskiptavinur og láta aðra vita af ykkar framlagi.

Vel gert!

Kær kveðja,
NAFNIÐ ÞITT

Stjórnvöld

Efni: Vel gert!

Til þess er málið varðar.
Ég bý í/á sveitarfélag og ég kann vel að meta ykkar framtak í að draga úr plastmengun í okkar samfélagi.

Vel gert!

Kær kveðja,
NAFNIÐ ÞITT

Félagasamtök

Efni: Vel gert!

Ég kann vel að meta ykkar framtak í að draga úr plastmengun í okkar samfélagi.

Vel gert!

Kær kveðja,
NAFNIÐ ÞITT

Samfélagsmiðlar:

Fyrirtæki

@fyrirtækið! Ég er viðskiptavinur sem kann vel að meta ykkar framtak í að draga úr plastmengun á Íslandi. Vel gert! #plastlausseptember

Stjórnvöld

@stofnunin! Ég bý í/á sveitarfélag og kann vel að meta ykkar framtak í að draga úr plastmengun í okkar samfélagi. Vel gert! #plastlausseptember

Félagasamtök

@félagasamtökin! Ég kann vel að meta ykkar framtak í að draga úr plastmengun á Íslandi. Vel gert! #plastlausseptember