Veggspjald A4 stærð: 10 leiðir fyrir börn til að minnka plastnotkun (Prentanlegt) Það er mikilvægt fyrir börn að muna að þau bera ekki ábyrgð á plastvandanum heldur fullorðnir. Börn geta samt gert ýmislegt sjálf til að draga úr plastnotkun og minnt fullorðna fólkið á ábyrgð sína t.d. með því að tala við foreldra og kennara eða senda tölvupóst á fyrirtæki eða stjórnmálafólk. Hvaða ráð gefa börn öðrum börnum? Eldey 11 ára : Biðja fjölskylduna um að flokka plast frá öðru rusli Ekki kaupa plaströr eða plasthnífapör, notað hnífapörin heima og fjölnota rör Ísbúð ekki þiggja plastlok, takið með skeið eða […]
Read More