Press Enter / Return to begin your search.

Í skólum

Á þessari heimasíðu er að finna ráð til að minnka plastnotkun í daglegu lífi. Einnig er hægt að fá góð ráð um plastlausan lífstíl, hafa skoðanaskipti, koma með ábendingar og deila eigin reynslu á helstu samfélagsmiðlum átaksins sem eru eftirfarandi:

Read More

Afhending Bláskeljarinnar og málþingið „„Plastvandinn – Reddast þetta?“

Veröld – Hús Vigdísar15. september kl. 17.00 Verið velkomin á afhendingu Bláskeljarinnar og málþingið „Plastvandinn – Reddast þetta?“ í boði Plastlauss september og Umhverfisstofnunar. Dagskrá: 17.00Opnunarávarp Natalie Ouellette, formanns Plastlauss september Bláskelin Fulltrúi dómnefndar Sigríður Mogensen kynnir Bláskelina sem er viðurkenning fyrir framúrskarandi plastlausa lausn sem stuðlar að minni plastnotkun og plastúrgangi í samfélaginu.Umhverfis,- orku- og loftslagsráðherra Guðlaugur Þór Þórðarson fer yfir plastmálefnin og afhendir vinningshafa Bláskelina 2022. Málþing. Brautryðjendur og sérfræðingar frá fyrirtækjum, háskólasamfélaginu, félagasamtökum og stjórnvöldum munu ræða viðbrögð við plastmengun og hvernig við getum unnið saman. Umræðustjóri pallborðs:Eliza Reid, forsetafrú Þátttakendur í pallborði:_Anna C W de Matos, […]

Read More

Á vinnustöðum

Á þessari heimasíðu er að finna ráð til að minnka plastnotkun í daglegu lífi. Einnig er hægt að fá góð ráð um plastlausan lífstíl, hafa skoðanaskipti, koma með ábendingar og deila eigin reynslu á helstu samfélagsmiðlum átaksins sem eru eftirfarandi:

Read More

Sem einstaklingar og á heimilum

Á þessari heimasíðu er að finna ráð til að minnka plastnotkun í daglegu lífi. Einnig er hægt að fá góð ráð um plastlausan lífstíl, hafa skoðanaskipti, koma með ábendingar og deila eigin reynslu á helstu samfélagsmiðlum átaksins sem eru eftirfarandi:

Read More

KREFJUMST BREYTINGA!

Í baráttunni gegn plastmengun eru helstu verkfærin kauphegðun okkar, atkvæði og að við látum í okkur heyra. Við getum öll gert breytingar í okkar daglega lífi en það nægir ekki að ábyrgðin sé eingöngu lögð á einstaklinginn. Látum fyrirtæki, stjórnvöld og félagasamtök vita að við ætlumst til þess að þau axli ábyrgð og krefjumst breytinga með því að nota sniðmátin hér að neðan fyrir tölvupósta og samfélagsmiðla. Láttu í þér heyra! Tölvupóstur: Fyrirtæki Efni: Áhyggjur af plastmengunTil þess er málið varðar.Ég er viðskiptavinur sem hefur áhyggjur af örplasti í íslenskri náttúru og hefði áhuga á að vita hvað fyrirtækið ykkar […]

Read More

Fyrir fjölmiðla og samstarfsaðila

Hér fyrir neðan má finna upplýsingar og leiðbeiningar um notkun efnis á vef Plastlauss septembers. Ásamt fjölmiðlapakka átaksins og upplýsingum um tengiliði þess 2022. Notkun á efni vefsins Öllum eru heimilt að nýta sér upplýsingar á vefnum til fræðslu. Nýtir þú efni af vefnum ertu vinsamlegast beðin(n) um að geta heimilda. Ef einhverjar spurningar varðandi efni vefsins vakna hafðu samband með því að senda póst á info@plastlausseptember.is Merki Finna má merki Plastlauss septembers hér: PDF og PNG EKKI má nota merkið án okkar leyfis. Leiðbeiningar um samstarf og hvernig nota má nafn átaksins má finna hér fyrir neðan. Samstarf Átakið […]

Read More

FRÆÐUMST

Við trúum að þekking sé forsenda framþróunar. Hér í flokknum fræðumst er að finna svör við mikilvægum spurning auk greinargóðra heimilda. Ef þú finnur ekki það sem þú leitar að geturðu spurt á samfélagsmiðlunum okkar: Facebook Page | Facebook Group | Instagram | Snapchat: plastlaussept 

Read More

HVAÐ GETUM VIÐ GERT?

Á þessari heimasíðu er að finna ráð til að minnka plastnotkun í daglegu lífi. Einnig er hægt að fá góð ráð um plastlausan lífstíl, hafa skoðanaskipti, koma með ábendingar og deila eigin reynslu á helstu samfélagsmiðlum átaksins sem eru eftirfarandi:

Read More

10 leiðir fyrir börn til að minnka plastnotkun

Veggspjald A4 stærð: 10 leiðir fyrir börn til að minnka plastnotkun (Prentanlegt) Það er mikilvægt fyrir börn að muna að þau bera ekki ábyrgð á plastvandanum heldur fullorðnir. Börn geta samt gert ýmislegt sjálf til að draga úr plastnotkun og minnt fullorðna fólkið á ábyrgð sína t.d. með því að tala við foreldra og kennara eða senda tölvupóst á fyrirtæki eða stjórnmálafólk. Hvaða ráð gefa börn öðrum börnum? Eldey 11 ára : Biðja fjölskylduna um að flokka plast frá öðru rusli Ekki kaupa plaströr eða plasthnífapör, notað hnífapörin heima og fjölnota rör Ísbúð ekki þiggja plastlok, takið með skeið eða […]

Read More