Verkefnið er grasrótarverkefni, en að því standa tólf konur með ólíkan bakgrunn, menntun og reynslu af atvinnulífinu.

Þessar konur sitja í stjórn félags um Plastlausan september og/eða í framkvæmdahópi um verkefnið:
– Jóhanna Gísladóttir, formaður og doktorsnemi í umhverfis- og auðlindafræði
– Dóra Magnúsdóttir, landfræðingur
– Elsa Þórey Eysteinsdóttir, -líffræðingur
– Guðný Kristín Bjarnadóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur
– Heiður Magný Herbertsdóttir, mannfræðingur, MS í stjórnun og stefnumótun
– Helga Bára Bartels, jarðfræðingur
– Helga Hauksdóttir, lögfræðingur
– Hildur Hreinsdóttir, sjálfbærnifræðingur
– Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir, kennari
– Kristín Inga Arnardóttir, viðskiptafræðingur
– Rakel Rán Sigurbjörnsdóttir, fjölskylduþerapisti 
– Salbjörg Rita Jónsdóttir, hönnuður og ljósmyndari
– Tinna Þorvaldsdóttir Önnudóttir, leik- og söngkona
– Þórdís V. Þórhallsdóttir, kennari og og viðskiptafræðingur

 

///
Allur texti á síðunni er skrifaður af aðstandendum verkefnisins. Heimildir eru fengnar frá vefsíðum Umhverfisstofnunar, Norden i skolen og Sorpu. Aðstandendur Plastlauss septembers bera alla ábyrgð á textanum. Fyrirmynd verkefnisins kemur frá Ástralíu þar sem haldin er plastlaus júlí.

Hafir þú athugasemdir eða spurningar um verkefnið Plastlausan september má senda tölvupóst á netfangið info@plastlausseptember.is eða taka þátt í umræðum á facebookhóp Plastlauss septembers.

Loka yfirliti