Press Enter / Return to begin your search.

Á þessari heimasíðu er að finna ráð til að minnka plastnotkun í daglegu lífi. Á samfélgasmiðlum átaksins er hægt að fá góð ráð um plastlausan lífstíl, hafa skoðanaskipti, koma með ábendingar og deila eigin reynslu. Samfélagsmiðlar átaksins eru eftirfarandi:
Facebook síða | Facebook hópur | Instagram | Snapchat: plastlaussept

Deilum gleðinni og munum eftir myllumerkjunum #plastlaus #plastlausseptember og #breytumtilhinsbetra

Skráðu þig í átakið svo þú teljist með! Með því að leggjast öll á eitt getum við haft áhrif.