Press Enter / Return to begin your search.

Plöntuskiptimarkaður á Bókasafni Reykjanesbæjar

Laugardaginn 4. september 2021, kl. 11.00 – 17.00 hefst plöntuskiptimarkaður í bókasafninu. Allir áhugasamir geta mætt og skiptst á inniplöntum og afleggjurum við aðra. Gullna reglan er planta á móti plöntu.
Markaðurinn stendur yfir frá 4. – 8. september. Opið virka daga milli 9.00-18.00.
Kjörið tækifæri til að deila með öðrum og gera góð skipti!
Viðburðurinn er í samstarfi við Plastlausan september.
 
Hér er viðburðurinn á facebook: https://fb.me/e/AIADpyPP