Press Enter / Return to begin your search.

Samgöngur

Örplast (plastagnir minni en 5 mm að þvermáli) í umhverfinu er tiltölulega nýuppgötvuð ógn. Fyrsta rannsóknin sem gerð var á örplasti í neysluvatni á Íslandi var gerð í árið 2018. https://www.veitur.is/frett/litid-orplast-i-vatninu-en-finnst-tho Örplast í umferðinni hefur ekki verið mælt markvisst hérlendis https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/03/19/ekki_fylgst_serstaklega_med_orplastinu/ en hægt er að miða við tölur frá nágrannalöndunum t.d. Danmörku þar sem talið er að um 60% örplasts í umhverfinu komi frá bíldekkjum https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/05/02/einungis_litid_brot_orplasts_fra_snyrtivorum/ og Noregi: https://vegnett.no/2018/03/bildekk-er-den-storste-kilden-til-mikroplast/?fbclid=IwAR3qVj0P9ZAEu247uC8UVzzIFg1Nu6vw69cuUG3m6uq7h0AcQ1D1eEAfdw0 Örplast hafnar á endanum í vatninu sem við drekkum og í lífverunum sem við borðum. Áhrifaríkasta leiðin til að forðast framleiðslu örplasts er því að nota einkabílinn sem minnst. Göngum, hjólum […]

Read More

Borðað að heiman

Sleppum því að versla vöru sem sett er í frauðplast. Veljum staði sem pakka matnum í niðurbrjótanlegar umbúðir (jurtatrefjar eða álíka). Veljum staði sem nota leirtau og hnífapör sem er vaskað upp – ekki einnota. Ef við förum á stað með einnota hnífapörum, tökum okkar eigin með okkur. Jafnvel úr plasti, því það að endurnota plasthnífapör er betra en að nota einnota. Afþökkum rör og plastlok þegar við fáum okkur drykk. Til að taka með heim Komum með eigið ílát og sjáum hvort við getum fengið matinn í það. Stöldrum við og borðum á staðnum ef það er eina leiðin […]

Read More