Press Enter / Return to begin your search.

Eru Íslendingar duglegir að endurvinna plast?

Íslendingar eru duglegir að endurvinna plastflöskur og heyrúlluplast, en flöskurnar bera skilagjald sem neytandinn fær til baka þegar hann skilar þeim í endurvinnslu. Annað plast, eins og umbúðaplast, skilar sér illa en einungis 10-11% þess skilar sér í endurvinnslutunnur. Samanlagt skilar sér því um 30% plasts í endurvinnslu og þessvegna er um 70% alls umbúðaplasts urðað hér á landi. Við Íslendingar verðum að standa okkur betur í endurvinnslu á plasti. Sem dæmi má nefna að um 8% framleiddra plastpoka enda í hafinu sem jafngildir um 5 milljónum plastpoka árlega á Íslandi.

Instagram has returned invalid data.

Instagram @ plastlausseptember